![Drop Hálsmen Með 3 Dropum](http://hikros.com/cdn/shop/products/DROP.necklace-with-3-drops-2.jpg?v=1666199919&width=1445)
![](http://hikros.com/cdn/shop/files/custom_resized_2f498537-bec0-4340-bb82-d0e3757d7f0d.jpg?v=1666210380&width=1500)
Drop
Fallegt dropalaga form úr gegnheilu gulli vísar í náttúrulegu línur líkamans. Hægt er að setja mismunandi steina og demanta sem passa við þinn smekk í dropana
Tímalaus hönnun sem endist
Handgert í Reykjavík
-
Átakafríir gimsteinar
Demantar okkar og gimsteinar koma frá söluaðilum sem selja átakafría steina. Það þýðir að blóðdemantar eru ekki í boði og að fólkið sem vinnur hörðum höndum við að ná gimsteinunum fái sanngjarna meðferð.
-
Endurunnið gull
Við leggjum áherslu á að nota aðeins endurnýtt/endurunnið gull og silfur við framleiðslu á skartinu okkar. Þetta er mikilvægur hluti af framtíðarsýn okkar þar sem gullauðlindir heimsins munu á endanum tæmast.