![Cube Stórt Hálsmen](http://hikros.com/cdn/shop/products/CUBE.large-necklace.jpg?v=1666209172&width=1445)
![](http://hikros.com/cdn/shop/files/custom_resized_26350405-d932-457c-b5b5-8176dc3a4cc6.jpg?v=1666210380&width=1500)
Cube
Einfalt form þessa heilsteypta gullkubbs sýnir glæsileika og nákvæmni í handverki. Kubburinn glitrar þegar hliðar hans veltast mjúklega við hreyfingu líkamans.
Tímalaus hönnun sem endist
Handgert í Reykjavík
-
Átakafríir gimsteinar
Demantar okkar og gimsteinar koma frá söluaðilum sem selja átakafría steina. Þetta þýðir að blóðdemantar eru ekki í boði og að fólkið sem vinnur hörðum höndum við að ná gimsteinunum fái sanngjarna meðferð.
-
Endurunnið gull
Við leggjum áherslu á að nota aðeins endurnýtt/endurunnið gull og silfur við framleiðslu á skartinu okkar. Þetta er mikilvægur hluti af framtíðarsýn okkar þar sem gullauðlindir heimsins munu á endanum tæmast.