Fara í vöruupplýsingar
1 af 2

Klassískir Giftingarhringar Úr Hvítagulli

Klassískir Giftingarhringar Úr Hvítagulli

Venjulegt verð 59.800 ISK
Venjulegt verð Söluverð 59.800 ISK
Útsala Uppselt
Virðisaukaskattur innifalinn.

Handsmíðað klassískt 14k hvítagullspar.
Fáanlegir frá 2 mm upp í 5 mm á breidd
Hringirnir eru rúnaðir að innan til að bæta þægindi.
Breiddin sem sýnd er á fyrirsætu á mynd er 3,5 mm á breidd

Verðið er fyrir einn hring.

Ef stærðin þín er ekki skráð geturðu skrifað stærðina þína í athugasemdareitinn, við getum smíðað í öllum stærðum

Áleturgröftur fylgir frítt með

Gert eftir pöntun

Þessi vara er framleidd eftir pöntun. Varan verður send af stað 2-3 virkum dögum eftir að pöntun hefur verið staðfest.

Sending

Sendingarkostnaður

Frí heimsending innan Íslands.

Allar vörur sem sendar eru innanlands eru sendar með Íslandspósti eða Dropp. Um leið og sending fer frá seljanda er það á ábyrgð kaupanda.

Póstsendingar til útlanda

Ef verslað er utan Íslands greiðir kaupandi sendingarkostnað og allan aukakostnað sem hlýst af sendingu (skattar og þess háttar).

Skil

Sala og skil

Skila-/skiptiréttur gildir ekki um vörur sem keyptar eru á útsölu.

Skiptitímabilið er 30 dagar frá afhendingu. Vara sem er skilað þarf að vera í upprunalegu ástandi og í upprunalegum umbúðum. Ábyrgðarskírteini þarf að fylgja með þegar við á. Einnig þarf að fylgja kvittun eða vörureikningi þegar við á. Vörur eru ekki endurgreiddar heldur einungis inneignarnóta í verslunum okkar.

Skoða allar upplýsingar

Tímalaus hönnun sem endist

Handgert í Reykjavík

  • Átakafríir gimsteinar

    Demantar okkar og gimsteinar koma frá söluaðilum sem selja átakafría steina. Það þýðir að blóðdemantar eru ekki í boði og að fólkið sem vinnur hörðum höndum við að ná gimsteinunum fái sanngjarna meðferð.

  • Endurunnið gull

    Við leggjum áherslu á að nota aðeins endurnýtt/endurunnið gull og silfur við framleiðslu á skartinu okkar. Þetta er mikilvægur hluti af framtíðarsýn okkar þar sem gullauðlindir heimsins munu á endanum tæmast.