Safn: Perlulínan

Hver einasti gripur í perlulínunni er handgerður af mikilli ástríðu. Allt frá stílhreinum, mínímalískum hálsmenum til stærri eyrnalokka sem grípa augað. Í línunni er bæði að finna perluskartgripi sem henta til daglegrar notkunar sem og gripi sem setja punktinn yfir i’ið fyrir fínni tilefni.